Koala hannar vef Reykjavik Sightseeing

Koala smíðaði nýjan söluvef fyrir kynnisferðafélagið Reykjavik Sightseeing, auk þess að búa til vörumerkið og fleira skemmtilegt. 

Vefurinn er byggður ofan á Wordpress og er hannaður af Agli Harðarsyni hjá kosmos & kaos. Kosmos sá líka um framleiðslu vefsins. 

Vefurinn leggur mikla áherslu á krosssölu og nýtir sér markaðstorg Bókunar til þess að komast að vörum annarra ferðaþjónustufélaga. Það er líka mikið lagt í myndefni og myndbönd. Hver vara er með gallerí fyrir myndir og myndbönd.

Endilega kynnið ykkur vefinn hér.